Lesa meira: Nordiskt forum Malmö 2014

Sjúkraliðafélag Íslands vekur athygli félagsmanna sinna á ráðstefnunni Nordisk Forum sem verður haldinn í Malmö í Svíþjóð dagana 12. – 15. júní 2014.

Sjá nánar undir ráðstefnur á heimasíðu SLFÍ

Lesa meira: Sjúkraliðar opið hús þann 3. febrúar

Sjúkraliðar

 

Opið Hús

Mánudaginn 3. febrúar 2014

kl 17 - 19

 

í Sjúkraliðafélagi Íslands að Grensásvegi 16

 Sjá auglýsingu

Lesa meira: Framvegis.  Sár og sárameðferð

Sár og sárameðferð

27. janúar. 2014.

 

Nú er aðeins vika til stefnu. Örfá sæti laus á þetta frábæra námskeið. 
Á námskeiðinu verðru fjallað er um líffræði húðar, gróningu sára, helstu tegundir sára, meðferð, umbúðir og eiginleika þeirra. 
Verkleg kennsla í umbúðalögum. Farið í áhættuþætti sem tengjast blóðsmiti og loks fjallað um það hvernig andlegir þættir geta haft áhrif á bata sjúklings.

Skráning fer fram á heimasíðu Framvegis www.framvegis.is og í síma 581 1900.

 

Lesa meira: Framhaldsnám sjúkraliða í hjúkrun aldraðra

 

Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðisskólinn auglýsir eftir umsóknum um framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun, sem fyrirhugað er að hefjist í lok janúar 2014. Námið er í samræmi við nýja námskrá í framhaldsnámi sjúkraliða í öldrunarhjúkrun frá 2013. Námið er á 4. þrepi framhaldskólans, sem skilgreint var í lögum um framhaldsskóla frá 2008. Inntökuskilyrði eru að umsækjandi hafi: Starfsréttindi sem sjúkraliði á Íslandi og þriggja ára starfsreynslu sem sjúkraliði, hafi góða ensku og tölvukunnáttu og hafi lokið lyfjafræði 103 eða sambærilegum áfanga í sjúkraliðanámi. Umsóknarfrestur er til 17. janúar og skal skila umsókn á skrifstofu skólans og skulu henni fylgja eftirtalin gögn: Afrit af prófskírteini vegna sjúkraliðanáms og annars náms/námsskeiða, sem nýtast í náminu, starfsferilsskrá og meðmælum frá vinnuveitenda. Námið verður skipulagt sem nám með vinnu og kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl 15-19. Önnin kostar 75 þúsund krónur. Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ármúla / Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 5258800. Skólameistari

Lesa meira: Jólakveðjur

Kæru Sjúkraliðar og samstarfsfólk við sendum ykkur bestu óskir um gleðileg jól,  farsælt komandi ár og þökkum samstarfið á liðnu ári.

Lesa meira: Ljóðabók Halldóru Kristjánsdóttur, sjúkraliða
 
Halldóra Helga Kristjánsdóttir, sjúkraliði gefur út sína fyrstu ljóðabók. 
 
Halldóra er fædd á Vopnafirði 2. júní árið 1928 og er því á 85. aldursári. 
Á titilsíðu kemur fram að bókin er gefin út í minningu um dóttur hennar Hafdísi Jósteinsdóttur sem lést árið 2011.
Bókin fæst í Eymundsson Austurstræti, Kringlunni og Skólavörðustíg og kostar  2.499. kr. 
Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/stories/Auglýsingar/Auglýsing um ráðstefnu á LSH.jpg'
There was a problem loading image 'images/stories/Auglýsingar/Auglýsing um ráðstefnu á LSH.jpg'

Lesa meira: Árleg ráðstefna Barna og unglingageðdeildar LSH

Lesa meira: Frestur umsókna og fylgigagna 2013

Frestur umsókna og fylgigagna 2013

Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi þriðjudaginn 17. desember nk.

Sjá nánar

 

 Vakin er athygli á því að í dag föstudaginn 22. nóv var tveggja síðna umfjöllun í Fréttablaðinu um Sjúkraliðafélag Íslands og starf sjúkraliða

 

Kynning á Sjúkraliðafélagi Íslands í fréttablaðinu 22. nóv 2013.pdf

Lesa meira: Kynning á Sjúkraliðafélagi Íslands í Fréttablaðinu í dag 22. nóv

Lesa meira: Minna á aðalfund Reykjavíkurdeildar SLFÍ

Aðalfundur Reykjavíkurdeildar SLFÍ verður þann 21. nóvember 2013

kl. 18.00 að Grensásvegi 16 ( húsnæði SLFÍ )

Aðalfundur Ungliðadeildar Sjúkraliðafélags Íslands sem átti að vera þann 14. nóvember er aflýstur.