"Í könnun sem framkvæmd var á vegum SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu kom til dæmis í ljós að launamunur var að meðaltali um 20% milli starfsmanna á almennum vinnumarkaði og þeirra sem vinna hjá hinu opinbera. Þessi munur kom bæði fram þegar bornar voru saman sambærilegar starfsgreinar og einnig þegar borin voru saman sambærileg störf eða starfsheiti. Í samanburðinum milli starfa var munurinn allt upp í 39% milli sambærilegra starfa," segir í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 9. desember. Greinin er rituð af þeim Árna Stefáni Jónssyni og Elínu Björgu Jónsdóttur varaformönnum BSRB.

Greinin fer hér á eftir:

Minnt er á fund kl 16:00 í dag á Grettisgötu 89. BSRB húsinu.

 

Dagskrá:

Kjaramálin

Menntamálin

 

 

 

 

 

Á fundi samstarfsnefndar LN og Sjúkraliðafélags Íslands þ. 2. nóv. 2007 var eftirfarandi bókað:

 

Erindi frá SLFÍ vegna viðbótarfjármuna frá fjármálaráðuneytinu

SLFÍ lögðu fram upplýsingar um það frá fjármálaráðuneytinu að í fjárheimildum ársins 2006 og framvegis hafi verið gert ráð fyrir sömu viðbótarlaunahækkunum vegna stofnanasamninga sjúkraliða hjá öllum heilbrigðis- og hjúkrunarstofnunum sem ríkissjóður veitir framlög til, þ.m.t. vegna sjálfseignastofnana og sveitarfélaga. Þær nemi 2,8% og tóku gildi 1. október 2006. LN hefur kynnt sér málið og ekki fengið staðfesta þessa hækkun. Í raun eru stofnanir á vegum sveitafélaga í mörgum tilfellum reknar með tapi þar sem daggjöld frá ríkinu duga ekki fyrir rekstrinum.

 

Á fundinum var m.a. rætt um heimildir LN til sveitafélaga til yfirborgana í janúar 2006. Í framhaldi af umræðum var ákveðið að fulltrúar LN muni kynna LN ofangreint erindi á næsta fundi hennar.

 

Þær upplýsingar frá fjármálaráðuneytinu sem vísað er til eru frá Nökkva Bragasyni, á fjáralagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins.

 

Það er ljóst að erfitt er fyrir sveitarfélög og stofnanir að  skilgreina í smáatriðum á hverju fjárveitingar ríkis til öldrunarstofnana eru byggðar. Þess vegna hef ég ekki fengið nákvæma staðfestingu á að þær stofnanir sem nota kjarasamning LN og Sjúkraliðafélags Íslands hafi í raun fengið þessa hækkun frá ríkinu. 

 

Málið var því næst tekið fyrir á fundi Launanefndar sveitarfélaga þ. 13. nóv. 2007 og samþykkt að heimila eins flokks launahækkun til sjúkraliða 1 og 2 frá 1. janúar 2008.

 

Á fundi samstarfsnefndar LN og Sjúkraliðafélags Íslands þ. 19. nóvember 2007 var eftirfarandi fært til bókar:

 

Samþykkt launanefndar um heimild til launahækkunar til sjúkraliða

Á síðasta fundi launanefndar 13. nóvember sl. var samþykkt að heimila eins flokks launahækkun til sjúkraliða 1 og sjúkraliða 2 frá og með 1. janúar 2008.

 

Sjúkraliðafélag Íslands sættir sig ekki við þessa tillögu LN og telur hana algjörlega ófullnægjandi.

 

Framangreindum upplýsingum er hér með komið á framfæri við þær stofnanir og sveitarfélög sem veitt hafa LN umboð til samningsgerðar við Sjúkraliðafélag Íslands. Það er í valdi hverrar stofnunar hvort heimild LN til þessarar hækkunar verði nýtt eða ekki. Þrátt fyrir neikvæð viðbrögð félagsins við þessari heimild tel ég engu að síður æskilegt að viðkomandi launagreiðendur nýti sér hana.

 

Með bestu kveðju,

Karl Bj.

 

;

 

Málþingum forvarnir og aðgerðir gegn einelti

Málþingum forvarnir og aðgerðir gegn einelti

og kynferðislegriáreitni á vinnustöðum

og kynferðislegriáreitni á vinnustöðum

5.des. 2007 á Grand Hóteli

5.des. 2007 á Grand Hóteli

Málþingiðhefst með skráningu og morgunverði kl.8:00.

Formlegdagskrá hefst kl. 8.30 og stendur til kl.10.15

Málþingiðer ætlað þjónustuaðilum í vinnuvernd, fulltrúum stjórnsýslu,heilbrigðisstarfsfólki, fulltrúum samtaka á vinnumarkaði,stjórnendum og starfsmönnum á vinnustöðum og öðrum sem áhuga hafa ámálefninu.

Málþingiðhefst með skráningu og morgunverði kl.8:00.

Dagskrá

Formlegdagskrá hefst kl. 8.30 og stendur til kl.10.15

8:00 Skráning og morgunverður

Málþingiðer ætlað þjónustuaðilum í vinnuvernd, fulltrúum stjórnsýslu,heilbrigðisstarfsfólki, fulltrúum samtaka á vinnumarkaði,stjórnendum og starfsmönnum á vinnustöðum og öðrum sem áhuga hafa ámálefninu.

8:30 Forvarnir og aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni

Dagskrá

ÁsaG. Ásgeirsdóttir, fagstjóri,Vinnueftirlitinu

8:00 Skráning og morgunverður

8:50 Einelti frá sjónarhorni meðferðar- og

8:30 Forvarnir og aðgerðir gegn einelti og kynferðislegri áreitni

þjónustuaðila í vinnuvernd

ÁsaG. Ásgeirsdóttir, fagstjóri,Vinnueftirlitinu

Þórkatla Aðalsteinsdóttir,sálfræðingur

8:50 Einelti frá sjónarhorni meðferðar- og

9:10 Einelti og kynferðisleg áreitni - lögfræðilegt sjónarhorn

þjónustuaðila í vinnuvernd

Lára V. Júlíusdóttir,hrl

Þórkatla Aðalsteinsdóttir,sálfræðingur

9:30 Pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa atvinnulífsins, vinnustaða,félagasamtaka o.fl.

9:10 Einelti og kynferðisleg áreitni - lögfræðilegt sjónarhorn

10:00 Samantekt

Lára V. Júlíusdóttir,hrl

10:15 Slit

9:30 Pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa atvinnulífsins, vinnustaða,félagasamtaka o.fl.

Fundarstjóri:Valgeir Skagfjörð, stjórnarformaðurRegnbogabarna

10:00 Samantekt

Aðgangseyrirer kr. 1500 og er morgunverðurinnifalinn.

10:15 Slit

Þátttakatilkynnist í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fundarstjóri:Valgeir Skagfjörð, stjórnarformaðurRegnbogabarna

Aðgangseyrirer kr. 1500 og er morgunverðurinnifalinn.

  

Þátttakatilkynnist í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


 

 

Ragnar Örn pétursson formaður Starfsmannafélags Suðurnesja telur að dagar Launanefndar sveitafélaga séu taldir þar sem komið hafi í ljós að láglaunastefna nefndarinnar sé ekki að virka. Hvetur hann sveitarfélög á Suðurnesjum að feta í fótspor sveitarfélaga á höfðuborgarsvæðinu sem hafa hækkað mánaðarlegar eingreiðslur til þeirra starfsmanna sem hafa lægst laun. Þetta kemur fram í viðtalivið Ragnar Örn sem birtist í Víkurfréttum í gær. Viðtalið fer hér á eftir.

Sjá nánar
 

 

 

Á Hagstofu Íslands er að finna íslenska starfaflokkun sem gengur undir nafninu ÍSSTARF95.

Þar kemur fram að sjúkraliðastarfið er flokkað í flokk 3

ásamt fjölda annarra starfa.

Þegar karlastörf eins og lögreglumenn, tollverðir og  fangaverðir eru skoðuð kemur í ljós að þeim er raðað tveimur flokkum neðar eða í flokk 5 og iðnaðarmenn í flokk 7.

Fróðleg lesning.

 

Inngangur

Yfirlit yfir ÍSTARF 95 1.Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn og stjórnendur 2.Sérfræðingar 3.Tæknar og sérmenntað starfsflólk 4.Skrifstofufólk 5.Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk 6.Bændur og fiskimenn 7.Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk 8.Véla- og vélgæslufólk 9.Ósérhæft starfsfólk 0.Hermenn Starfsheiti í númeraröð Starfsheiti í stafrófsröð   
Inngangur
Yfirlit yfir ÍSTARF 95
1.Kjörnir fulltrúar, æðstu embættismenn og stjórnendur
2. Sérfræðingar
3. Tæknar og sérmenntað starfsflólk
4. Skrifstofufólk
5. Þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólk
6. Bændur og fiskimenn
7. Iðnaðarmenn og sérhæft iðnverkafólk
8. Véla- og vélgæslufólk
9. Ósérhæft starfsfólk
0. Hermenn 
Starfsheiti í númeraröð 
Starfsheiti í stafrófsröð 

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0320954.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0320954.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0320952.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0320952.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0320953.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0320953.jpg'

 Fræðslunefnd og formenn viðkomandi deilda standa fyrir kynningum á félaginu á sjúkraliðabrautum verkmenntaskólanna.

 

Birna Ólafsdóttir og Inga Lóa Guðmundsdóttir, fræðslunefnd á kynningarfundi í Ármúlaskóla Hluti nemenda á sjúkraliðabraut við Fjölbrautarskólann í Ármúla
Lesa meira: Kynning í skólum
Birna Ólafsdóttir og Inga Lóa Guðmundsdóttir, fræðslunefnd á kynningarfundi í Ármúlaskóla

 

Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, brautarstjóri við FA tekur við innrömmuðum siðareglum félagsins, úr hendi Jóhönnu Traustadóttur, formanns Reykjavíkurdeildar  

Lesa meira: Kynning í skólum
Hluti nemenda á sjúkraliðabraut við Fjölbrautarskólann í Ármúla

 

Lesa meira: Kynning í skólum
Guðrún Hildur Ragnarsdóttir, brautarstjóri við FA tekur við innrömmuðum siðareglum félagsins, úr hendi Jóhönnu Traustadóttur, formanns Reykjavíkurdeildar

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image http://www.bsrb.is/files/1897521137starfsmVerðlaunahafar%20orga.gif
There was a problem loading image http://www.bsrb.is/files/1897521137starfsmVerðlaunahafar%20orga.gif

 

Frá verðlaunaafhendingunni: Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar, Guðjónína Sæmundsdóttir frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Una Eyþórsdóttir og Jón Karl Ólafsson frá Icelandair, Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs í BSRB húsinu sl. föstudag 23. nóvember. Verðlaunin eru þrískipt og eru veitt fyrirtæki, skóla og einstaklingi fyrir að skara fram úr í fræðslumálum fullorðinna. Vinningshafar voru:Í flokki fyrirtækja og félagasamtaka: Icelandair fyrir öfluga þjálfun og símenntun starfsmanna sinna. Í flokki skóla og fræðsluaðila: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fyrir frumkvöðlastarf í fullorðinsfræðslu hér á landi. Í opnum flokki: Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, fyrrum varaformaður Eflingar fyrir að fara nýjar leiðir í fullorðinsfræðslu.   
sjá nánar >>

Lesa meira: Starfsmenntaverðlaunin 2007
Frá verðlaunaafhendingunni: Gissur Pétursson forstjóri Vinnumálastofnunar, Guðjónína Sæmundsdóttir frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Una Eyþórsdóttir og Jón Karl Ólafsson frá Icelandair, Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir og forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson.

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs í BSRB húsinu sl. föstudag 23. nóvember. Verðlaunin eru þrískipt og eru veitt fyrirtæki, skóla og einstaklingi fyrir að skara fram úr í fræðslumálum fullorðinna. Vinningshafar voru:Í flokki fyrirtækja og félagasamtaka: Icelandair fyrir öfluga þjálfun og símenntun starfsmanna sinna. Í flokki skóla og fræðsluaðila: Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum fyrir frumkvöðlastarf í fullorðinsfræðslu hér á landi. Í opnum flokki: Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, fyrrum varaformaður Eflingar fyrir að fara nýjar leiðir í fullorðinsfræðslu.

Multithumb found errors on this page:

There was a problem loading image 'images/Mynd_0318705.jpg'
There was a problem loading image 'images/Mynd_0318705.jpg'

Ferli við gerð stofnanasamninga við ríkisstofnanir er lokið. Samningalotur hafa staðið yfir með hléum frá því að kjarasamningum við fjármálaráðherra lauk árið 2005.

 

Síðast í ferlinu var gerð stofnanasamnings við Barnastofu, en sá samningur var gerður mánudaginn 19. nóvember 2007.

 

Þær Áslaug Bragadóttir, f.h. Barnastofu og Sólveig Ásgrímsdóttir, forstöðumaður Stuðla, meðferðarstofnunar ríkisins, taka hér í hönd Huldu Ragnarsdóttur sjúkraliða eftir að skrifað var undir stofnanasamninginn í húsakynnum félagsins að Grensásvegi 16.   
Lesa meira: Stofnanasamningur við Barnastofu
Þær Áslaug Bragadóttir, f.h. Barnastofu og Sólveig Ásgrímsdóttir, forstöðumaður Stuðla, meðferðarstofnunar ríkisins, taka hér í hönd Huldu Ragnarsdóttur sjúkraliða eftir að skrifað var undir stofnanasamninginn í húsakynnum félagsins að Grensásvegi 16.


BSRB ásamt BHM og KÍ standa fyrir sameiginlegri könnun á kjörum félagsmanna sinna. Á næstu dögum mun verða haft samband við úrtak úr hópi félagsmanna og þeir beðnir um að svara könnun á netinu eða fá sendan spurningalista með pósti. Meðal annars er spurt um hagi félagsmanna, menntun, samsetningu launa og önnur hlunnindi. Sjá nánar