Óskað er eftir framboðum til setu í stjórn og nefndum Reykjavíkurdeildar - 12. okt. 2018

merki felagsins

Reykjavíkurdeild SLFÍ óskar eftir framboðum til setu í stjórn og nefndum deildarinnar.

Framboð þurfa að hafa borist uppstillingarnefnd Reykjavíkurdeildar fyrir 22. október 2018 á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 Sjá auglýsingu.

Aðalfundur Reykjavíkurdeildar SLFÍ verður haldinn 15. nóvember 2018. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.