Ársskýrsla Reykjavíkurdeildar 2016 - 2017 - 29. nóv. 2017

Stjórn Reykjavíkurdeildar hefur fundað reglulega á þessu starfsári og vil ég byrja á að þakka öllum þeim sjúkraliðum sem starfað hafa fyrir deildina á árinu. Á síðasta aðalfundi var í fyrsta sinn kosið í viðburðarnefnd sem staðið hefur að öllum viðburðum sem hafa verið í boði hjá deildinni á árinu. Með þessari breytingu þá var verið að reyna að ná betra utanumhaldi varðandi viðburði og fjáraflanir hjá deildinni og virðist sem það hafi tekist því nefndin hefur boðið upp á margar nýjungar. Nú mun ég stikla á stóru yfir starfsemi deildarinnar á síðasta starfsári í einskonar dagbókarformi.

Sjá skýrslu