Ársskýrsla Austurlandsdeildar 2016 - 2017 - 12. jan. 2018

Aðalfundur austurlandsdeildar var haldinn  á kaffihúsinu á Eskifirð 31. október 2017 kl. 17.

Áður en að fundurinn hófst var farið að skoða steinasafn Sigurborgar og Sörens á Eskifirði, það var mjög fróðlegt og gaman að skoða, við fengum einnig að skoða heimili Sigurborgar og er hún mikill listamaður.

Sjá skýrslu