Fréttir

Framvegis kynnir nýtt námskeið

8 okt. 2012

alt
 
Framvegis kynnir NÝTT námskeið
Umhirða og umgengni fylgihluta 

Áhugvert og hagnýtt námskeið fyrir alla sjúkraliða um aðferðafræði og umgengni fylgihluta vegna í- og áhluta. Á námskeiðinu verður fjallað um þvagleggi vegna útskilnaðar, æðaleggi, eftirlit með vökva í æð, mat á stungusvæði, skráningu o.fl. Ennfremur verður fjallað um sondur, PEG í meltingarvegi, tegundir þeirra og ísetningu. 

Námskeiðið hefst 10. október, endilega skoðið þetta! 

Skráning á heimasíðu okkar www.framvegis.is eða í síma  581-1900.

Til baka