Fréttir

Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands ályktar

9 mar. 2016

Reykjavík 9. mars 2016

1 mai

 

 

 

 

 

 

 

 

Ályktun framkvæmdastjórnar Sjúkraliðafélags Íslands

vegna fyrirhugaðra arðgreiðslna tryggingafélaga

 

Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega fyrirhuguðum arðgreiðslum tryggingafélaga.

Félagið mun, ef að slíku „arðráni“ verður færa tryggingar félagsins til þess tryggingafélags sem nýtir „arðinn“

til lækkunar iðgjalda í þágu viðskiptavina og hvetja alla sjúkraliða til að gera slíkt hið sama.

Fh. framkvæmdastjórnar SLFÍ

Kristín Á Guðmundsdóttir, formaður

Til baka