Fréttir

Forystufræðsla ASÍ og BSRB

23 sep. 2016

Forystufræðsla ASÍ og BSRB

– fyrir stjórnir og starfsfólk stéttarfélagaSíðasti skráningardagur í dag! 
 

Jafnlaunastaðall – Jafnlaunavottun

Jafnlaunastaðallinn er hagnýtt tæki fyrir atvinnurekendur sem nýtist þeim við endurskoðun launastefnu þannig að þeir sjálfir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur.Áreiðanleg aðferð við flokkun starfa er lykilatriði í því að vel takist að ná markmiðum um launajafnrétti. Fyrri hluti námskeiðsins fjallar um tilurð, uppbyggingu og hugmyndarfræði jafnlaunastaðalsins og seinni hlutinn um hugmyndafræðina að baki flokkunar starfa og viðmiða og kynntar verða ólíkar aðferðir við starfaflokun.

Stund: 29. september, kl. 9:00 – 12:00
Staður: Guðrúnartún 1, fyrsta hæð
Umsjón: Maríanna Traustadóttir sérfræðingur í jafnréttis- og umhverfismálum hjá ASÍ og Guðný Einarsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Námskeiðin eru án kostnaðar fyrir þáttakendur þar sem stéttarfélög viðkomandi greiða námskeiðsgjöldin.

Skráðu þig hér!

Til baka