Fréttir

Föstudaginn 4. mars 2016 fagnar Iðjuþjálfafélag Íslands 40 ára afmæli með ráðstefnu á Hótel Örk í Hveragerði.

17 feb. 2016

Iðjuþjálfafélag Íslands

Dagskráin fyrir hádegi föstudagsins er helguð umfjöllun um teymisvinnu og þverfaglega samvinnu í íslensku samfélagi samkvæmt meðfylgjandi dagskrá. Seinni hluti dagskrár föstudagsins er haldin í samstarfi við Velferðarráðuneytið og mun fjalla um ávinning af nýrri nálgun í endurhæfingu með aukinni þverfaglegri þjónustu og notkun velferðartækni.

Sjá dagskrá

Sjá afmælisráðstefna

Til baka