Fréttir

Umsóknir í Styrktarsjóð BSRB árið 2021

10 nóv. 2021

Allar umsóknir um styrki fyrir árið 2021 í Styrktarsjóð BSRB þurfa að berast í síðasta lagi 17. desember til að hægt sé að afgreiða þær fyrir áramótin. Ekki er hægt að ábyrgjast að umsóknir sem berast síðar falli inn á almanaksárið 2021.

Til baka