Fréttir

Sjúkraliðaferð 2019

9 júl. 2019

Reykjavíkur -, Vesturlands -, Suðurnesja -, Suðurlands -, og Vestmannaeyjadeildar SLFÍ sameinast um ferð í Þórsmörk 22. ágúst.

VERÐ 14.000. KR. Á FÉLAGSMANN.
Skráning á jomba@simnet.is til 15. ágúst

Ferðatilhögun verður þessi:
Kl. 09:00 lagt er af stað frá KRÓNUNNI BÍLDSHÖFÐA áleiðis á Selfoss.
Kl. 09:50 haldið frá N1 SELFOSSI áleiðis á HVOLSVÖLL
kl. 10:30 haldið í Þórsmörk
boðið er upp á léttan málsverð í Volcano Huts í Húsadal
Kl. 15:00 er lagt af stað tilbaka frá Þórsmörk
Kl. 17:00 kvöldverður á Hótel Hvolsvelli
Kl. 20:00 lagt af stað í bæinn.

Til baka