Fréttir

Fræðslufundir LSR um lífeyrismál

14 jan. 2020

Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok, verður á Grettisgötu 89, mánudaginn 27. janúar 2020.

Kl. 15:00, fyrir sjóðfélaga sem greiða í A-deild LSR
Kl. 16:30, fyrir sjóðfélaga sem greiða í B-deild LSR

Sjóðfélagar eru beðnir um að skrá sig á fundinn fyrir 22. janúar nk. með því að hringja í síma 525 8306 eða með því að senda tölvupóst á netfangið: johanna@bsrb.is og tilgreina nafn, kennitölu, aðildarfélag og í hvorn sjóðinn viðkomandi greiðir.

Hægt verður að fylgjast með fundinum með því að smella á linkinn hér að neðan eftir að fundurinn hefst:

 https://zoom.us/j/760536493

Til baka