Fréttir

Bráðadagurinn

18 des. 2020

Bráðadagurinn er árleg ráðstefna á vegum bráðaþjónustu Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu á Íslandi, og um leið mikilvægur liður í símenntun starfsfólks. Ráðstefnuna sækir fagfólk í þjónustu bráðveikra einstaklinga hvaðanæva í samfélaginu. Yfirskriftin er „Samvinna og samskipti á bráðaþjónustu“.

Til baka