Fréttir

Aðalfundur Svæðisdeildar Vestmannaeyja

5 okt. 2021

Aðalfundur Svæðisdeildar Vestmannaeyja verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl 19:00.
Sitjandi formaður gefur kost á sér áfram, mótframboð og framaboð til setu í stjórn og nefndum berist til
Berglindar Sigvardsdóttur, berglind@simnet.is s. 848-1711 eða til Sonju Ruiz, ruiz@internet.is, s. 692-5606.

Til baka