Fréttir

Ályktun baráttufundar SLFÍ, SFR og LL í Háskólabíó

16 sep. 2015

 

12036684_980704975322069_5586110291859747011_n_copy.jpg

Sanngjarnar og

raunhæfar kröfur

           

Fé­lags­menn á bar­áttufundi fyr­ir bætt­um kjör­um, í Há­skóla­bíói 15. sept­em­ber 2015 kl. 17, krefjast þess að rík­is­stjórn Íslands taki raun­hæf skref í átt að lausn á kjara­deilu SFR, SLFÍ og LL við ríkið. Staðan er grafal­var­leg. Ef ekk­ert verður að gert stefn­ir í að fleiri þúsund starfs­menn inn­an al­mannaþjón­ust­unn­ar fari í aðgerðir með til­heyr­andi áhrif­um og álagi á sam­fé­lagið allt.

Sjá ályktun í heild sinni.

Til baka