Fréttir

Afgerandi niðurstaða – kjarasamningur samþykktur

24 mar. 2020

Kjarasamingur Sjúkraliðafélags Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með miklum meirihluta. Atkvæðagreiðslunni lauk í dag og var kjarasamningur samþykktur með miklum meirihluta. Um 85% voru fylgjandi kjarasamningnum og sögðu já, um 9% sögðu nei, og um 6% tóku ekki afstöðu.

Til baka